Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leiðrétt áætlun
ENSKA
revised estimate
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Senda ætti MAC-skeyti ef áður send tilkynning (ABI-skeyti) fyrir flug er afturkölluð af einhverjum ástæðum sem eru tilgreinar í lið 7.4.3.1.1 hér að framan eða loftfarið tefst á leiðinni og ekki er hægt að ákvarða leiðrétta áætlun með sjálfvirkum hætti.

[en] A MAC message should be sent when the notification (ABI message) previously effected for a flight is cancelled due to any of the reasons specified in paragraph 7.4.3.1.1. above or the flight is delayed en-route and a revised estimate cannot be determined automatically.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2082/2000 frá 6. september 2000 um samþykkt á stöðlum Evrópustofnunar um flugumferðaröryggi og breytingu á tilskipun 97/15/EB um samþykkt á stöðlum sem Evrópustofnun um flugumferðaröryggi hefur samið og breytingu á tilskipun ráðsins 93/65/EBE

[en] Commission Regulation (EC) No 2082/2000 adopting Eurocontrol standards and amending Directive 97/15/EC, adopting Eurocontrol standards and amending Council Directive 93/65/EC

Skjal nr.
32000R2082
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira